Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla og hreyfing fer vel af stað

28.10.2013
Útikennsla og hreyfing fer vel af staðÍ haust hafa nemendur í 5.-7. bekk verið í útikennslu og hreyfingu hjá Írisi og Björgvini í fjölgreinalotu. Lotan hefur farið vel af stað og hafa nemendur tekist á við hin ýmsu verkefni og staðið sig með prýði. Það reynist mörgum nemendum þrautin þyngri að vera klædd eftir veðri en það lærist með tímanum og þau eru fljót að átta sig og sjá kosti þess að klæða sig rétt. Þegar líða fer á veturinn er enn mikilvægara að huga að réttum klæðnaði. 

Hér má sjá nokkrar myndir sem lýsa vel því sem fer fram.

Til baka
English
Hafðu samband