30.11.2022
Verum vel upplýst og örugg í umferðinni
Kæru foreldrar og forráðamenn
Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir...
Nánar21.11.2022
Unnið gegn einelti
Á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember voru margvísleg verkefni unnin í öllum árgöngum.
Miðstigið setti sitt verkefni upp á vegg við aðalinnganginn og vekur það mikla eftirtekt hjá öllum bæði nemendum og starfsmönnum.
Verkefnið gefur færi á...
Nánar21.11.2022
Kærleikar 24. og 25. nóvember
Kærleikarnir eru á fimmtudag og föstudag, þá vinna nemendur saman í vinapörum. Kærleikarnir eru á hverju ári og þá er lögð áhersla á vinnu í tengslum við Uppeldi til ábyrgðar sem er stefnan sem skólinn vinnur eftir. Á hverju ári er ein þörf tekin...
Nánar17.11.2022
Dagur íslenskrar tungu - Stóra upplestrarkeppnin sett
Miðvikudaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum. Ýmis verkefni tengd deginum voru unnin í árgöngum og var stóra upplestrarkeppnin einnig sett í sal skólans.
7. bekkur kom saman og hlýddi á upplestur Tíbráar og...
Nánar11.11.2022
Forvarnavika gegn einelti
Þar sem baráttudagur gegn einelti var þann 8. nóvember þá var vikan 7. - 11. nóvember tileinkuð forvörnum gegn einelti.
Nemendur fengu þjálfun í félagsfærni og samskiptum á skemmtilegan hátt alla daga vikunnar og voru verkefnin margvísleg eftir...
Nánar21.10.2022
Móttaka á Bessastöðum
Þann 19. október fóru nemendur í 2. - 4. bekk á Bessastaði þar sem þeir tóku á móti forsetanum frá Finnlandi. Hann er núna í heimsókn á Íslandi með konunni sinni, Jenni Haukio.
Nemendur veifuðu íslenska og finnska fánanum við komuna.
Hér eru myndir...
Nánar19.10.2022
Námsviðtöl 27. okt. og skipulagsdagur 28. okt.
Fimmtudaginn, 27. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað verður fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor í dag 19.október og opið verður fyrir skráningar til 24. október.
Föstudaginn 28. október er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar...
Nánar17.10.2022
Göngum í skólann - Viðurkenning
Við í Álftanesskóla tókum þátt í átakinu Göngum í skólann sem hófst þann 7. september síðastliðinn og lauk þann 5. október og hlutum viðkurkenningu fyrir.
Nemendur og starfsfólk skólans gengu hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu. Í göngutúrnum...
Nánar06.10.2022
Perlað með Krafti
Í dag, fimmtudaginn 6. október, komu vinabekkir saman í sal skólans og perluðu Lífið er núna armbönd til styrktar krafti.
Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Fulltrúar Krafts mættu í skólann til okkar...
Nánar06.10.2022
,,Stoppum neteinelti" - fræðsluerindi 12. okt.
Miðvikudaginn 12.október kl. 19.00 í sal skólans stendur foreldrafélag Álftanesskóla fyrir fræðsluerindi sem heitir ,,Stoppum neteinelti".
Hvetjum alla til að mæta og hlýða á þetta mikilvæga málefni.
Nánar05.10.2022
Forvarnarvika hefst
Hin árlega forvarnarvika Garðabæjar er haldin dagana 5. – 12. október en markmið hennar er að vekja athygli á mikilvægum og fjölbreyttum þáttum í forvarnarstarfi ásamt því að virkja bæjarbúa til þátttöku. Þema þessarar forvarnarviku er; Farsæld –...
Nánar13.09.2022
Skipulagsdagur 20. sept. og Lesið í Nesið 21. sept.
Þriðjudaginn 20. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Miðvikudaginn 21. september er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 73