Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.12.2018

Jólaljósin tendruð á Bessastöðum

Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Nemendur í 1. - 3. bekk fóru í gær saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði...
Nánar
05.12.2018

Grænfánatískusýningin 2018

Grænfánatískusýningin 2018
Hin árlega Grænfánatískusýning var haldin síðastliðinn föstudag í íþróttamiðstöðinni en hún er árlegt verkefni sem nemendur í 5. bekk vinna að með hjálp foreldra sinna. Nemendur hönnuðu búninga en foreldrar hjálpuðu þeim við sjálfa búningagerðina...
Nánar
29.11.2018

Kærleikarnir 29. - 30. nóvember

Kærleikarnir 29. - 30. nóvember
Í dag hófust Kærleikarnir en þeir eru árlegur viðburður hér í Álftanesskóla, þá hittast vinapör og vinna saman að verkefni um þarfirnar. Grunnþarfirnar eru: öryggi, tilheyra, áhrif, frelsi og gleði. Í ár var unnið með þörfina "Gleði". Vinapör...
Nánar
29.11.2018

Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18

Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18
Hinn árlegi jóla- og góðgerðadagur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi laugardaginn 1. desember kl. 12:00 - 16:00. Fjölbreytt dagskrá, markaðir, kaffihús, uppboð og margt fleiri. Allir velkomnir og aðgengur ókeypis.
Nánar
27.11.2018

Sjáumst betur!

Sjáumst betur!
Endurskinsmerki - Sjáumst í myrkrinu!​ Af hverju endurskinsmerki? Í myrkrinu eiga ökumenn erfiðara með að sjá okkur. Þess vegna eru endurskinsmerki alveg nauðsynleg - annars erum við bara eins og draugar (sjáumst ekki!). Á Íslandi verða veturnir...
Nánar
26.11.2018

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk
Í dag kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til nemenda í 3. bekk með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Þessi heimsókn hitti að...
Nánar
26.11.2018

Þriðjudaginn 27. nóvember / Tuesday the 27th of November / Wtorek, 27 listopada

Þriðjudaginn 27. nóvember / Tuesday the 27th of November / Wtorek, 27 listopada
Þriðjudaginn 27. nóvember er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Frístund er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. / There will be no school for the students on Tuesday the 27th of November as it...
Nánar
12.11.2018

Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja

Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja
Nú er að fara af stað sala á skólapeysum. Verkefnið hluti af fjáröflun 10. bekkjar. Allir nemendur skólans geta nú pantað sína Álftanesskólapeysu. Mátunardagar verða klukkan 16 – 18 þriðjudaginn 13. nóv. og miðvikudaginn 14. nóv. á neðri ganginum...
Nánar
08.11.2018

Hollt nesti

Hollt nesti
Morgunhressing er fastur liður í stundaskrá nemenda. Við viljum með þessu bréfi hvetja foreldra til að hugsa um hollustu og fjölbreytni þessa millibita. Einnig viljum hvetja foreldra barna sem ekki eru í áskrift að hádegismat að hvetja börnin til að...
Nánar
01.11.2018

Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember

Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember
Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra. Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra...
Nánar
25.10.2018

Skipulagsdagur 25.okt og námsviðtöl 29.okt

Skipulagsdagur 25.okt og námsviðtöl 29.okt
Föstudaginn 26. október er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag og er Álftamýri frístundaheimili einnig lokað. Mánudaginn 29. október verða námsviðtöl í skólanum þar sem nemendur koma með foreldrum sínum í viðtal til...
Nánar
19.10.2018

Teiknisamkeppni í forvarnarvikunni

Teiknisamkeppni í forvarnarvikunni
Forvarnavika Garðabæjar var haldin 3. - 10. október síðastliðinn. Þema vikunnar var heilsueflandi samvera með slagorðinu „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði. Haldin var...
Nánar
English
Hafðu samband