11.02.2021
3. bekkur í stjörnuskoðun

Nemendur í 3. bekk eru að vinna með himingeiminn í samfélagsfræði og í tímanum í gær fóru þau í stjörnuskoðun á skólalóðinni. Í lok tímans var kærkominn snjórinn svo nýttur í snjókallagerð.
Nánar08.02.2021
Foreldrakönnun Skólapúlsins
Ágætu foreldrar/forráðamenn nú stendur yfir foreldrakönnun Skólapúlsins og hafa þeir foreldrar sem lentu í úrtaki í þetta sinn nú þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um þátttöku. Skólinn notar kannanakerfi Skólapúlsins til að fylgjast með og bæta...
Nánar04.02.2021
Fyrirlestur um netöryggi

Fimmtudaginn 4. febrúar mun foreldrafélag Álftanesskóla ásamt fleiri foreldrafélögum í Garðabæ standa að fyrirlestri um netöryggi. Alma Tryggvadóttir mun sjá um fyrirlesturinn og hefst hann kl. 20:00.
Nánar03.02.2021
Óskilamunir í aðal anddyri

Óskilamunir, óskilamunir! Mikið hefur safnast af óskilamunum í aðal anddyri skólans og hvetjum við nemendur til að kíkja þangað á morgun ef eitthvað í þeirra eigu hefur glatast hér í skólanum. Hér meðfylgjandi eru einnig myndir.
Nánar29.01.2021.JPG?proc=AlbumMyndir)
100 daga hátíð í 1. bekk
Mikil hátíðahöld voru í 1.bekk síðasta miðvikudag og fimmtudag þar haldið var upp á hundraðasta skóladaginn. Nemendur byrjuðu miðvikudaginn á að skoða töluna 100 ásamt því að útbúa kórónu. Síðan var farið í skrúðgöngu um skólann og sungin nokkur...
Nánar28.01.2021
Námsviðtöl miðvikudaginn 3. febrúar

Skráning er hafin í námsviðtöl sem verða miðvikudaginn 3. febrúar. Námsviðtölin verða með rafrænum hætti líkt og síðast og munu umsjónarkennarar senda fundarboð til foreldra/forráðamanna að skráningu lokinni.
Nánar27.01.2021
Bréf til forráðamanna vegna nýrrar birtingar kynferðisbrota gegn börnum

Kæru foreldrar og forsjáraðilar
Við viljum vekja athygli ykkar á nýrri birtingarmynd kynferðisbrota gegn börnum og unglingum sem vert er að vera vakandi fyrir. Komið hafa upp nokkur tilvik á síðustu vikum þar sem fullorðnir aðilar hafa verið að...
Nánar21.01.2021
Handboltaþema í íþróttum

Þessa dagana standa strákarnir okkar í stórræðum á HM í handbolta. Mörg flott tilþrif hafa sést á mótinu og yfirleitt mikill áhugi fyrir gengi liðsins. Í íþróttum hafa íþróttakennarar verið með handboltaþema hjá öllum árgöngum og hafa mörg frábær...
Nánar18.01.2021
Fréttir úr skólasundinu

Þessa vikuna eru nemendur að æfa sig að synda lengri vegalengdir í bringusundi. Þetta fer þannig fram að nemendum er skipt á brautir og svo synda þeir fram og tilbaka í innilauginni (25 metra) aftur og aftur. Nemendur fá að nota þau hjálpartæki sem...
Nánar11.01.2021
Mikilvægi góðra samskipta

Í Garðabæ hafa bæði sveitarfélagið og skólar þess lagt ríka áherslu á þá skyldu sína að tryggja á öllum tímum, velferð, vellíðan og öryggi allra nemenda. Mikilvægt er að vinna saman að því að tryggja góð samskipti til að fyrirbyggja einelti innan...
Nánar18.12.2020.JPG?proc=AlbumMyndir)
Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar18.12.2020 - Copy (1).JPG?proc=AlbumMyndir)
Gjöf frá foreldrafélaginu
Stjórn foreldrafélagsins kom færandi hendi í morgun með annars vegar afmælisgjöf fyrir skólann í tilefni af 140 ára skólasöguafmæli og hins vegar með þakklætisgjafir fyrir alla starfsmenn skólans vegna vinnu þeirra á þessum skrýtnu covid tímum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 20
- 21
- 22
- ...
- 76