06.12.2021
Kærleikarnir

Kærleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru árlegt uppbrot hér í skólanum þar sem lögð er áhersla á vinnu í tengslum við Uppeldi til ábyrgðar sem er stefnan sem skólinn vinnur eftir. Á hverju ári er ein þörf tekin fyrir og að þessu sinni...
Nánar06.12.2021
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum

Fyrir helgina fóru nemendur í 1. og 2. bekk saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrjánum þar með forseta Íslands. Að því loknu var dansað í kringum jólatrén við undirspil Reynis Jónassonar harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og...
Nánar26.11.2021
Ljósin tendruð með aðstoð jólasveinsins

Nemendur á yngsta stigi hjálpuðu Hurðaskelli að tendra ljósin á jólatrénu á skólalóðinni við mikla gleði og gaman. Í lokin var svo dansað í kringum jólatréð.
Nánar19.11.2021.jpg?proc=AlbumMyndir)
Samstarf skóla við smitrakningateymi og sóttvarnalækni
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um lögmæti þess að smitrakningateymi njóti aðstoðar skólastjórnenda við smitrakningu innan veggja skólanna vegna COVID-19 og því jafnvel verið haldið fram að engin lagaleg heimild sé fyrir því að...
Nánar18.11.2021
Fjör í frímínútum

Það var svo sannarlega fjör í frímínútum í dag loksins þegar snjórinn ákvað að doka aðeins við.
Nánar09.11.2021
Gjöf frá Lionsfélagi Álftaness

Forsvarsmenn Lionsklúbbs Álftaness komu færandi hendi í dag og færðu skólanum höfðinglegar gjafir sem munu nýtast nemendum og kennurum vel í skólastarfinu.
Nánar04.11.2021
Skólablak hjá 6. bekk

Álftanesskóli tók þátt í skemmtilegu verkefni á vegum Blaksambands Íslands sem heitir Skólablak en þar er blakíþróttin kynnt á skemmtilegan hátt. Miðvikudaginn 20. október fóru íþróttakennara ásamt 23 vöskum nemendum úr 6. bekk og tóku þátt í...
Nánar02.11.2021
Bangsagetraun á Alþjóðlega bangsadeginum

Í síðustu viku var Alþjóðlegi bangsadagurinn en hann er haldinn hátíðlegur 27. október á fæðingardegi Theodore Roosevelt fyrrum bandaríkjaforseta, eða Teddy (bangsi) eins og hann var kallaður.
Að því tilefni var bókasafnið með bangsagetraun þar sem...
Nánar22.10.2021
Fréttir af aðalfundi foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla var haldinn í gær, mæting á fundinn var góð og þökkum við þeim sem mættu fyrir komuna. Á fundinum var kosin ný stjórn foreldrafélagsins.
Nánar20.10.2021
Aðalfundur foreldrafélagsins fim 21. okt. kl. 20:00

Við minnum á aðalfund foreldrafélagsins á morgun fimmtudaginn 21.október kl. 20:00
Nánar18.10.2021
Skipulagsdagur föstudaginn 22. október

Föstudaginn 22. október er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Athugið að frístundaheimilið Álftamýri er einnig lokað þennan dag vegna skipulagsdags starfsmanna.
Nánar18.10.2021
Námsviðtöl fimmtudaginn 21. október
Fimmtudaginn 21. október er námsviðtaladagur í Álftanesskóla. Viðtölin verða ,,venjuleg" að þessu sinni, það er foreldrar mæta með barni sínu í viðtal í stofu hjá umsjónarkennara. Foreldrar eru beðnir um að skrá sig á viðtalsbil í gegnum Mentor. Opið...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 15
- 16
- 17
- ...
- 76