31.03.2022
Sigursælir Álftnesingar

Síðastliðna helgi báru nokkrir krakkar úr Álftanesskóla sigur úr býtum í keppnum á vegum félagsmiðstöðvanna og Samfés Ragnheiður Klara Róbertsdóttir 6. bekk hreppti fyrsta sætið í einstaklingsdansi í Danskeppni Samfés með frábærum dansi sem hún samdi...
Nánar28.03.2022
Óskilamunir úr skíðaferð

Enn er eitthvað af óskilamunum úr skíðaferðinni á skrifstofu skólans.
Nánar25.03.2022
Dugnaðarforkar í frístund

Frístundarbörn og -starfsfólk tóku svo sannarlega til hendinni á skólalóðinni í vikunni eftir að snjóinn fór loks að leysa. Með ruslatínslum og pokum við hönd var tekið saman gríðarlegt magn af rusli á víð og dreif um skólalóðina. Frábært framtak hjá...
Nánar18.03.2022
Geðlestin með fræðslu fyrir unglingastigið
Í dag fengu nemendur á elsta stigi Geðlestina frá Geðhjálp í heimsókn með erindi á þeirra vegum og í lokin tók MC Gauti lagið með krökkunum. Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri...
Nánar04.03.2022
Sund og stærðfræði

Í skólaíþróttum er öðru hvoru verið að vinna með samþættingu námsgreina. Í blíðunni fyrir vetrarleyfið fóru margir í tengingasund með risa teningum en þá fá allir að kasta 2-3 teningum og synda jafn margar ferðir og tölurnar reiknaðar saman gefa...
Nánar03.03.2022
Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn væntanlegra nemenda í 1.bekk haustið 2022

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2022 verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Álftamýri.
Nánar01.03.2022
Innritun í grunnskóla 2022-2023 og kynningar skóla

Kæru forráðamenn.
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2022 - 2023 fer fram dagana 7. – 11. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram...
Nánar28.02.2022
Öskudagur miðvikudaginn 2. mars - skertur skóladagur

Miðvikudaginn 2. mars er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag.
Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur klukkan 12.10 þ.e. eftir hádegisverð. Nemendur í 10. bekk koma á mismunandi tímum í skólann en upplýsingar um þeirra...
Nánar15.02.2022
Vetrarleyfi 21. - 25. febrúar

Vikuna 21. - 25. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar14.02.2022
Gul viðvörun mánudaginn 14. febrúar
Nú þegar er í gildi gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og þegar hún hættir tekur önnur við sem gildir fram að morgni þriðjudagsins 15. febrúar.
Nánar06.02.2022
Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Komið þið sæl
Meðfylgjandi upplýsingar eru einnig inn á facebook síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
English and Polish below
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7...
Nánar03.02.2022
Jólalestur á bókasafninu

Í desember var jólalestrarátak á bókasafninu en þá gátu nemendur valið úr miklu úrvali jólabóka til að lesa. Eftir að nemendur lásu 5 bækur settu þeir skráningarmiða í kassa og í byrjun janúar var dregið úr innsendum miðum. Þrír heppnir nemendur...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 13
- 14
- 15
- ...
- 76