Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.03.2022

Innritun í grunnskóla 2022-2023 og kynningar skóla

Innritun í grunnskóla 2022-2023 og kynningar skóla
Kæru forráðamenn. Innritun nemenda fyrir skólaárið 2022 - 2023 fer fram dagana 7. – 11. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram...
Nánar
28.02.2022

Öskudagur miðvikudaginn 2. mars - skertur skóladagur

Öskudagur miðvikudaginn 2. mars - skertur skóladagur
Miðvikudaginn 2. mars er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag. Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur klukkan 12.10 þ.e. eftir hádegisverð. Nemendur í 10. bekk koma á mismunandi tímum í skólann en upplýsingar um þeirra...
Nánar
15.02.2022

Vetrarleyfi 21. - 25. febrúar

Vetrarleyfi 21. - 25. febrúar
Vikuna 21. - 25. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
14.02.2022

Gul viðvörun mánudaginn 14. febrúar

Gul viðvörun mánudaginn 14. febrúar
Nú þegar er í gildi gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og þegar hún hættir tekur önnur við sem gildir fram að morgni þriðjudagsins 15. febrúar.
Nánar
06.02.2022

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Komið þið sæl Meðfylgjandi upplýsingar eru einnig inn á facebook síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. English and Polish below Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7...
Nánar
03.02.2022

Jólalestur á bókasafninu

Jólalestur á bókasafninu
Í desember var jólalestrarátak á bókasafninu en þá gátu nemendur valið úr miklu úrvali jólabóka til að lesa. Eftir að nemendur lásu 5 bækur settu þeir skráningarmiða í kassa og í byrjun janúar var dregið úr innsendum miðum. Þrír heppnir nemendur...
Nánar
28.01.2022

Gjöf frá Kvenfélagi Álftaness

Gjöf frá Kvenfélagi Álftaness
Forsvarskonur Kvenfélags Álftaness komu færandi hendi í gær og gáfu skólanum Lego námskubba af ýmsum gerðum en Lego hefur reynst vel í vinnu með nemendum t.d. með tilfinninga- og félagsvanda og með einhverfum börnum. Sýnt hefur verið fram á að þessi...
Nánar
26.01.2022

Námsviðtöl miðvikudaginn 2. febrúar

Námsviðtöl miðvikudaginn 2. febrúar
Miðvikudaginn 2. febrúar er námsviðtaladagur í Álftanesskóla. Viðtölin verða rafræn í gegnum Google Meet. Foreldrar eru beðnir um að skrá sig á viðtalsbil í gegnum Mentor eins og áður. Opið er fyrir skráningar frá deginum í dag til og með 31. janúar...
Nánar
26.01.2022

100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk
Í dag héldu börnin í 1.bekk 100 daga hátíð í tilefni þess að þau eru búin að vera 100 daga í skólanum. Þau gengu um skólann og sungu nokkur lög, unnu verkefni tengd tölunni 100 og fengu í lokin að gæða sér á “hlutum” sem þau höfðu verið að nota til...
Nánar
26.01.2022

Vegna bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk

Vegna bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk
Bólusetning nemenda í Álftanesskóla fer fram miðvikudaginn 2. febrúar. Á þeim degi eru jafnframt námsviðtöl hjá nemendum. Frístundaheimilið verður opið þann dag (sjá nánar póst frá frístundaheimillinu). Allar upplýsingar sem varða bólusetninguna koma...
Nánar
25.01.2022

Kveðja frá foreldrafélaginu

Kveðja frá foreldrafélaginu
Kæru foreldrar og nemendur. Þetta haust og vetur er sannarlega ekki búið að vera sá tími sem við hlökkuðum til eyða saman í samveru og leikjum en við breytum því ekki úr þessu og stöldrum því ekki þar við heldur horfum með björtum augum til komandi...
Nánar
25.01.2022

Appelsínugul veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið

Appelsínugul veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið
Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag á höfuðborgarsvæðinu. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínu gula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum. Rétt er að...
Nánar
English
Hafðu samband