Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift hjá 10. bekk

14.06.2021
Útskrift hjá 10. bekk

Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum þriðjudaginn 8. júní. Alls útskrifuðust 45 nemendur einnig voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í hinum ýmsu greinum skólaárið 2020 - 2021. 

Hér má sjá myndir.

Til baka
English
Hafðu samband