Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2016

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk
Litla upplestrarkeppnin var haldin í dag en undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri.
Nánar
26.04.2016

6. bekkur heimsótti Ljósafossvirkjun

6. bekkur heimsótti Ljósafossvirkjun
Nemendur í 6. bekk fóru í heimsókn í Ljósafossvirkjun í síðustu viku og fengu þar nánari kynningu á ýmsum hlutum sem þau eru að læra um í bókinni "Auðvitað - á ferð og flugi" í náttúrufræði.
Nánar
26.04.2016

Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk

Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk
Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar heimsótti okkur í dag og hélt tónleika í salnum fyrir nemendur í 1., 3. og 4. bekk ásamt því að kynna þau fyrir hinum ýmsu blásturshljóðfærum.
Nánar
25.04.2016

Útivistarferð í Bláfjöll miðvikudaginn 27.apríl

Útivistarferð í Bláfjöll miðvikudaginn 27.apríl
Núna eru veðurguðirnir okkur hliðhollir og spáin fyrir miðvikudaginn 27. apríl er ljómandi góð til að fara í útivistar-, skíða- og brettaferð í Bláfjöll. Við gerum ráð fyrir því að allir nemendur í 5.-10. bekk taki þátt í ferðinni. Ýmist eru...
Nánar
25.04.2016

Skóladagatal 2016-2017

Skóladagatal 2016-2017
Skóladagatal næsta skólaárs 2016-2017 er nú komið á heimasíðu skólans undir Skólinn - Skóladagatal
Nánar
19.04.2016

Nemendur í 1. bekk fengu hlífðarhjálma að gjöf

Nemendur í 1. bekk fengu hlífðarhjálma að gjöf
Í dag færðu Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin öllum börnum í 1. bekk hlífðarhjálma að gjöf. Með hjálmunum fylgdu höfuðklútar og endurskinsborðar. Nemendur voru mjög ánægðir með gjöfina og vonumst við til að börn jafnt sem foreldrar verði...
Nánar
18.04.2016

Gjöf frá 10. bekk til Elítunnar

Gjöf frá 10. bekk til Elítunnar
Félagsmiðstöðin Elítan tók við þessari frábæru gjöf frá 10.bekk á árshátíð unglingadeildar. Gjöfin inniheldur Apple-Tv, ársáskrift af Netflix og PlayStation fjarstýringu. Elítan þakkar kærlega fyrir sig.
Nánar
18.04.2016

Fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla

Fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla
Fræðslukvöld um hagi og líðan grunnskólabarna í Garðabæ og um svefn barna verður haldið þriðjudagskvöldið 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla. Það er Grunnstoð Garðabæjar sem stendur fyrir fræðslukvöldinu. Foreldrafélag Álftanesskóla er aðili að...
Nánar
18.04.2016

Skíðaferð frestað til 27. apríl

Skíðaferð frestað til 27. apríl
Vegna óhagstæðrar veðurspár fyrir morgundaginn verður ekki farið í skíðaferð með 5.-10.bekk á morgun þriðjudag. Áætlað er að fara miðvikudaginn 27. apríl en það verður tilkynnt nánar síðar. Kennt verður samkvæmt stundaskrá á morgun.
Nánar
13.04.2016

Árshátíð hjá 1. og 2. bekk

Árshátíð hjá 1. og 2. bekk
Í gær þriðjudag var haldin árshátíð 1. og 2. bekkjar. Þemað í ár var Kardimommubærinn. Börnin mættu í búningum sem tengdust þeirra hlutverki og með veitingar á sameiginlegt veisluhlaðborð.
Nánar
07.04.2016

Málþingið "Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð"

Málþingið "Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð"
Málþingið „Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð“ verður haldið í Norræna húsinu þann 12. maí kl. 14 - 16. Þar verður fjallað um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs upplestrar og...
Nánar
31.03.2016

Á morgun föstudag ætlum við að fagna fjölbreytileikanum

Á morgun föstudag ætlum við að fagna fjölbreytileikanum
Ósamstæðir sokkar á morgun! Á morgun föstudag ætlum við í Álftanesskóla að fagna þeirri staðreynd að öll erum við einstök og í tilefni af því hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í ósamstæðum sokkum. Fögnum fjölbreytileikanum. 
Nánar
English
Hafðu samband