Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.01.2017

Nemendur styrkja Rauða krossinn

Nemendur styrkja Rauða krossinn
Stjórn nemendafélagsins þau Eva Maren, Ásta Glódís, Guðný Kristín, Sindri Þór og Heba Sól komu færandi hendi í höfuðstöðvar Rauða krossins í byrjun janúar með 100.000 krónur sem safnast höfðu hjá nemendum og starfsfólki skólans í...
Nánar
23.01.2017

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Þriðja fréttabréf þessa skólaárs af Fuglafiti, fréttabréfi Álftanesskóla hefur nú verið gefið út. Það má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
19.01.2017

Viðmið um skjánotkun

Viðmið um skjánotkun
Tekin hafa verið saman viðmið um skjánotkun barna og unglinga í daglegu lífi en með skjánotkun er átt við sjónvarp, tölvur og farsíma. Foreldrar eru hvattir til að vera virkir í umræðu og eftirfylgni um viðmiðin sem ekki eru hugstuð sem frístandandi...
Nánar
10.01.2017

Grænfánastarf Álftanesskóla

Grænfánastarf Álftanesskóla
Þema janúarmánaðar í grænfánastarfi skólans er orka og orkusparnaður. Við munum aðallega leggja áherslu á að allir starfsmenn og nemendur fari sparlega með rafmagn og slökkvi alltaf ljós á eftir sér þegar farið er á salerni og kennarar slökkvi á...
Nánar
20.12.2016

Jólakveðja frá Álftanesskóla

Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
19.12.2016

Spurningakeppni elsta stigs

Spurningakeppni elsta stigs
Hin árlega spurningakeppni elsta stigs fór fram í dag 19.12.2016. Sigurvegarar voru nemendur í 9. bekk, þau Katla Sigríður Gísladóttir, Gunnar Orri Aðalsteinsson og Kolbeinn Högni Gunnarsson. Lið kennara marði síðan sigur á sigurliði nemenda með...
Nánar
19.12.2016

Helgileikur desember 2016

Helgileikur desember 2016
Að venju setur 4. bekkur upp helgileik í Álftanesskóla. Í dag 19.12. voru þau með sýningu fyrir fjölskyldur sínar á sal skólans.
Nánar
15.12.2016

Jólalestrarbingó Heimils og skóla

Jólalestrarbingó Heimils og skóla
Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Heimili og skóli hafa útbúið jólalestrarbingóspjöld til að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi yfir hátíðarnar.
Nánar
09.12.2016

Nemendur í 1. - 4. bekk fóru á Bessastaði

Þriðjudaginn 6. desember bauð forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nemendum í 1.-4. bekk að aðstoða sig við að tendra ljósin á jólatrjánum við Bessastaði.
Nánar
04.12.2016

Kærleiksverkefni Álftanesskóla

Kærleiksverkefni Álftanesskóla
Nemendur skólans hafa styrkt ýmis málefni síðustu ár í staðinn fyrir að skiptast á jólagjöfum. Stjórn nemendafélagsins ákveður hverju sinni hvert styrkirnir fara en í ár var ákveðið að styrkja Rauða krossinn.
Nánar
04.12.2016

Framundan í desember

Framundan í desember
Hér má sjá það sem er framundan í skólanum í desember.
Nánar
28.11.2016

Myndir frá Kærleikum

Myndir frá Kærleikum
Hér eru myndir frá Kærleikunum sem voru 24.11. og 25.11.
Nánar
English
Hafðu samband