Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.05.2017

Margæsadagurinn á yngsta stigi

Margæsadagurinn á yngsta stigi
Sá siður er hér í Álftanesskóla að taka á móti margæsinni á vorin. Börn á yngsta stigi vinna verkefni tengd henni, 1.bekkur gerir margæs úr maskínupappír, 2.bekkur málar margæs á glæru og 3.bekkur semur margæsarljóð. Síðan eru margæsir skoðaðar á...
Nánar
19.05.2017

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn í sal Álftanesskóla mánudaginn 22. maí kl. 20:00.
Nánar
19.05.2017

Grillveisla í tilefni af Margæsadeginum

Grillveisla í tilefni af Margæsadeginum
Í tilefni af Margæsadeginum þann 10.maí var haldin grillveisla fyrir nemendur og starfsmenn skólans í blíðskaparveðri í dag.
Nánar
19.05.2017

Margæsadagurinn hjá 2.bekk

Margæsadagurinn hjá 2.bekk
Annar bekkur átti alveg frábæran Margæsadag í dag í góða veðrinu. Við byrjuðum daginn á því að horfa á fræðslumyndband um margæsina og fórum svo í gönguferð að Eyvindarholti. Þar tók Áslaug, móðir Tíbrár, á móti okkur og bauð upp á heitt súkkulaði og...
Nánar
11.05.2017

Nám að loknum grunnskóla - framhaldsskólakynningar

Nám að loknum grunnskóla - framhaldsskólakynningar
Stefnt er að því að nemendur í 10. bekk fari ásamt kennurum sínum föstudaginn 17. mars á Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll sem haldið er dagana 16. til 18. mars. Framhaldsskólar munu kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt og...
Nánar
11.05.2017

Fræðslufundur í Garðabæ: Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd?

Fræðslufundur í Garðabæ: Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd?
Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd? Komdu og lærðu hvernig þú getur stuðlað að sterkri sjálfsmynd hjá þínu barni. Kristín Tómasdóttir gefur góð ráð. Allir foreldrar og forráðamenn á Álftanesi boðnir í Sjálandsskóla á mánudagskvöldið 15. maí kl...
Nánar
09.05.2017

Margæsadegi og grillveislu frestað til 17.maí vegna veðurs

Margæsadegi og grillveislu frestað til 17.maí vegna veðurs
Margæsardeginum og grillveislunni sem átti að vera á morgun miðvikudaginn 10. maí verður frestað vegna veðurs til miðvikudagsins 17. maí.
Nánar
04.05.2017

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk
Litla upplestrarkeppnin var haldin í dag en undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri. Litla upplestrarkeppnin er undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin er fyrir...
Nánar
04.05.2017

Unglistaleikar og árshátíðir

Unglistaleikar og árshátíðir
Unglistaleikar og árshátíðir miðstigs og elsta stigs voru í síðustu viku.
Nánar
04.05.2017

2. bekkur í heimsókn á Alþingi

2. bekkur í heimsókn á Alþingi
Þriðjudaginn 2. maí fór 2. bekkur í heimsókn í Alþingishúsið. Tekið var á móti bekkjunum og fengu þeir leiðsögn um húsið.
Nánar
28.04.2017

1. maí - baráttudagur verkalýðs

1. maí - baráttudagur verkalýðs
Mánudagurinn 1. maí er baráttudagur verkalýðs. Öll kennsla fellur niður þann dag og eiga nemendur því ekki að mæta í skólann.
Nánar
27.04.2017

"Hvernig líður börnum í íþróttum?" - morgunverðarfundur

"Hvernig líður börnum í íþróttum?" - morgunverðarfundur
Náum áttum er með morgunverðarfund miðvikudaginn 3. maí kl. 8:15 - 10:00 á GRAND-hótel. Efni fundarins er "Hvernig líður börnum í íþróttum?"
Nánar
English
Hafðu samband