Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.10.2017

Lesið í Nesið fimmtudag og föstudag

Lesið í Nesið fimmtudag og föstudag
Næstkomandi fimmtudag og föstudag eru útikennsludagar í skólanum sem kallast "Lesið í Nesið". Þetta eru skertir skóladagar, þ.e. skóli frá kl. 9:00 til 13:00. Allir verða að koma klæddir eftir veðri þessa daga og með nesti í litlum bakpoka.
Nánar
03.10.2017

Er síminn barnið þitt? - opinn fræðslufundur fyrir foreldra

Er síminn barnið þitt? - opinn fræðslufundur fyrir foreldra
Börn, foreldrar og snjalltæki - opinn fræðslufundur fyrir foreldra 5. október kl. 20 - 22 í Sjálandsskóla. Fræðslufundurinn er hluti af forvarnarviku Garðabæjar en í vikunni fræðast foreldrar, nemendur og starfsfólk grunnskóla og leikskóla...
Nánar
02.10.2017

Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október

Forvarnavika í leik- og grunnskólum 2.-6. október
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn. Í vikunni verður boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í Garðabæ, starfsfólk skólanna og nemendur. ...
Nánar
English
Hafðu samband