Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bjarni Fritz rithöfundur í heimsókn

23.11.2023
Bjarni Fritz rithöfundur í heimsókn

Bjarni Fritz mætti til okkar 15. og 17. nóvember og las upp úr nýjustu bókunum sínum fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi. 

Að þessu sinni las hann upp úr bó
kunum Salka – Hrekkjavakan og Orri óstöðvandi – Jólin eru að koma. Upplesturinn heppnaðist afar vel og það er augljóst að bækurnar hitta í mark hjá yngstu kynslóðinni. 

Til baka
English
Hafðu samband