Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur gegn einelti 8. nóvember

07.11.2023
Dagur gegn einelti 8. nóvember

Barnaheill fagnar fjölbreytileikanum og heldur daga umburðarlyndis dagana 6. - 8. nóvember. 

Á morgun 8. nóvember er Dagur gegn einelti og hvetjum við alla til þess að mæta litrík í skólann.

Hér er bréf frá Barnaheill um daga umburðarlyndis.
Til baka
English
Hafðu samband