Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf

19.04.2021
Nemendur í 1.bekk fengu hjálma að gjöf

Á hverju vori frá 2004 hafa Eimskip og Kiwanisklúbbarnir fært öllum börnum í fyrsta bekk hlífðarhjálm að gjöf. Með hjálminum fylgir buff til að nota undir hjálminn og endurskinsakkeri til þess að vera sýnilegur í umferðinni. Í dag fengu nemendur í fyrsta bekk Álftanesskóla þessa gjöf. 

Hér má sjá myndir af börnunum með hjálmana. 

Til baka
English
Hafðu samband