Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námsgögn

17.08.2018
Námsgögn

Líkt og í fyrra mun Garðabær útvega nemendum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn og því heyra innkaupalistar sögunni til. Nemendur fá námsgögnin þ.e. stílabækur, reikningsbækur, skriffæri, liti, möppur og tilheyrandi afhent í skólanum. Foreldrar þurfa áfram að útvega skólatösku, heyrnartól og nestisbox.

Til baka
English
Hafðu samband