Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í 3. bekk

27.11.2017
Heimsókn í 3. bekk

Mánudaginn 27. nóvember kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til 3. bekkjar með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Þessi heimsókn hitti að sjálfsögðu í mark og voru börnin mjög áhugasöm og tóku vel eftir.

Hér eru myndir frá heimsókninni.

Til baka
English
Hafðu samband