Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólamatur - hátíðarmáltíð

17.11.2017
Skólamatur - hátíðarmáltíðHátíðarmáltíð.
Samkvæmt matseðli verður boðið upp á hátíðarmáltíð fimmtudaginn 14.desember nk. 

Boðið verður upp á hangikjöt, kartöflur, uppstúf, grænar baunir, rauðkál og eplasalat ásamt ísblómi.
Hliðarrétturinn verður kjúklingabaunabuff. 

Þeir nemendur sem ekki eru í mataráskrift geta keypt sérstaka „hátíðarmiða“ sem keyptir eru í mötuneytinu. 
Hátíðarmiðinn er á sérstöku tilboði á 500 kr. 
 
Til baka
English
Hafðu samband