Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ungmennaþing Garðabæjar miðvikudaginn 8. nóvember

07.11.2017
Ungmennaþing Garðabæjar miðvikudaginn 8. nóvember

Fyrsta ungmennaþing Garðabæjar verður haldið miðvikudaginn 8. nóvember frá kl. 16-18 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11.  Boðið verður upp á veitingar og tónlistaratriði og er þingið ætlað ungmennum á aldrinum 14-20 ára.

 

Til baka
English
Hafðu samband