Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margbreytileikanum fagnað í 4. bekk

28.03.2017
Margbreytileikanum fagnað í 4. bekk

Í tilefni af Alþjóðlega Downs-deginum 21. mars síðastliðinn klæddust nemendur í 4. bekk mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum.

Til baka
English
Hafðu samband