Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stóra upplestrarkeppnin

15.03.2017
Stóra upplestrarkeppninStóra upplestrarkeppnin fór fram í gær við skemmtilega athöfn. Öllum þátttakendum var afhent viðurkenningarskjal ásamt rós að upplestri loknum en fulltrúar skólans árið 2017 eru:  
Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, Helga Sigríður Kolbeins og varamaður er Lilja Dögg Jóhannsdóttir.

Lokahátíðin verður fimmtudaginn 23. mars kl. 17-19 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju að Kirkjulundi í Garðabæ þar sem fulltrúar allra skóla keppa.

Hér má sjá myndir.


Til baka
English
Hafðu samband