Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Grænfána tískusýning á Kærleikunum - NÝTT

02.12.2015
Grænfána tískusýning á Kærleikunum - NÝTT

Grænfána tískusýning er árlegur viðburður og eitt af grænfánaverkefnum skólans sem eru með það meginmarkmið að tengja saman skólann og heimilin. Þátttakendur voru nemendur í 5. bekk og sýna þau búninga sem foreldrar eða fjölskyldurmeðlimir hafa tekið þátt í að búa til. Efnin sem notuð eru í sköpun á búningunum eru verðlaus og endurunnin.

Nemendurnir héldu sýningu síðastliðinni föstudag á Kærleikunum og svo aðra á laugardeginum á Jóla- og góðgerðadeginum.

Hér má sjá myndir og myndband frá tískusýningunni.

 

Til baka
English
Hafðu samband