Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokaball hjá Elítunni

03.06.2014
Lokaball hjá Elítunni

Fimmtudaginn 22. maí var haldið lokaball Elítunnar. Þemað var sumar og voru allir í sólskins skapi. Mætingin var góð og mikið dansað. Þegar ballið var búið tóku tilfinningarnar völdin hjá sumum sem eru að ljúka 10 ára skólagöngu sinni í Álftanesskóla.

Takk fyrir árið! Myndirnar tala sínu máli.

Til baka
English
Hafðu samband