Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.06.2018

Nýr aðstoðarskólastjóri Álftanesskóla

Nýr aðstoðarskólastjóri Álftanesskóla
Anna María Skúladóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Álftanesskóla. Anna María er núverandi aðstoðarskólastjóri í Smáraskóla og kemur yfir í Álftanesskóla þegar nýtt skólaár hefst í haust. Anna María lauk B.Ed gráðu í kennarafræðum...
Nánar
14.06.2018

Óskilamunir!!

Óskilamunir!!
Mikið magn af óskilamunum frá nemendum er hér í skólanum. Þetta er t.d. fatnaður , íþróttapokar, nestisbox, skór og fleira. Búið er að flokka þetta og setja fram á borð á ganginum við bókasafnið. Vinsamlegast komið við og athugið hvort eitthvað...
Nánar
11.06.2018

Skólaslit í 1. - 9. bekk

Skólaslit í 1. - 9. bekk
Skólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni föstudaginn 8. júní. Nemendur á miðstigi og elsta stigi fengu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur: fyrir iðni og góða ástundun í vísindum í 5. bekk: Katrín Silja Aðalsteinsdóttir og Védís...
Nánar
11.06.2018

Útskrift hjá 10. bekk

Útskrift hjá 10. bekk
Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum fimmtudaginn 7. júní. Alls útskrifuðust 33 nemendur. Viðurkenningar voru veittar fyrir góðan námsárangur í hinum ýmsu greinum skólaárið 2017 - 2018: í dönsku í 10. bekk: Sædís Ósk Einarsdóttir. í...
Nánar
08.06.2018

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Á síðasta skóladegi þessa skólaárs var íþróttadagur hjá öllum stigum. Nemendur fóru á fjórar mismunandi leikjastöðvar á skólalóðinni þau fóru í allskyns útileiki, boltaleiki og renndu sér í vatnsrennibrautum niður grashólinn.
Nánar
07.06.2018

Vorferð hjá 1. bekk

Vorferð hjá 1. bekk
Fyrsti bekkur fór í vorferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Fyrst var farið í Húsdýragarðinn þar sem börnin fengu fræðslu um dýrin og fengu að klappa þeim. Síðan var farið yfir í Fjölskyldugarðinn þar sem börnin léku sér frjálst og fengu grillaðar...
Nánar
06.06.2018

Skólaslit Álftanesskóla 2018

Skólaslit Álftanesskóla 2018
Skólaslit Álftanesskóla í 1.- 9. bekk fara fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar föstudaginn 8. júní. Skólaslit 10. bekkjar fara fram fimmtudaginn 7. júní kl. 17:00 í Hátíðarsal.
Nánar
04.06.2018

Fréttir úr 1. bekk

Fréttir úr 1. bekk
Miðvikudaginn 29. maí kom Ævar vísindamaður í heimsókn í Álftanesskóla og las upp úr nýjustu bók sinni Ofurhetjuvíddin. Guðjón Máni einn af ofurhetjunum í bókinni er í 1.bekk og fékk hann mynd af sér með Ævari vísindamanni.
Nánar
04.06.2018

Grænfánaverkefni: plönturæktun í Álftanesskóla

Grænfánaverkefni: plönturæktun í Álftanesskóla
Á vegum Grænfánaverkefnisins í Álftanesskóla höfum við sáð fræjum nokkurra jurta, sem allar eru útijurtir (nema chili) og allar eru ætar! Fræin spíruðu og jurtirnar eru farnar að vaxa hratt. Nemendur í 6. bekk hjálpuðu til við verkið. Við skoðuðum...
Nánar
04.06.2018

Þemadagar í 4., 5. og 6. bekk

Þemadagar í 4., 5. og 6. bekk
Í síðustu viku voru þemadagar í 4. - 6. bekk sem tengjast grænfánamarkmiðum skólans. Nemendur unnu í hópum fjölbreytt verkefni tengd umhverfinu og voru markmiðin næring, matarvenjur/matarsóun og hreyfing. Meðal verkefna var að búa til ratleik...
Nánar
04.06.2018

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk
Undanfarnar þrjár vikur hafa nemendur í 10. bekk unnið hörðum höndum að lokaverkefnum sínum. Þar sem námsgreinum dönsku, ensku, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði var fléttað saman. Nemendur unnu saman í hópum og áttu að stofna...
Nánar
04.06.2018

Vorferð hjá 3. bekk

Vorferð hjá 3. bekk
Þriðji bekkur fór í vorferð á Náttúrustofu Kópavogs og í Furulund í Heiðmörk. Í Heiðmörkinni nutu þau sín vel, höfðu nóg fyrir stafni í skóginum og gæddu sér svo á grilluðum pylsum. Vorferðin í gekk glimrandi vel og veðrið lék við okkur.
Nánar
English
Hafðu samband