Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferð hjá 3. bekk

04.06.2018
Vorferð hjá 3. bekk

Þriðji bekkur fór í vorferð á Náttúrustofu Kópavogs og í Furulund í Heiðmörk. Í Heiðmörkinni nutu þau sín vel, höfðu nóg fyrir stafni í skóginum og gæddu sér svo á grilluðum pylsum. Vorferðin í gekk glimrandi vel og veðrið lék við okkur.

Hér má sjá myndir

 

 

Til baka
English
Hafðu samband