Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Óskilamunir!!

14.06.2018
Óskilamunir!!

Mikið magn af óskilamunum frá nemendum er hér í skólanum. Þetta er t.d. fatnaður , íþróttapokar, nestisbox, skór og fleira. Búið er að flokka þetta og setja fram á borð á ganginum við bókasafnið. 

Vinsamlegast komið við og athugið hvort eitthvað leynist frá ykkar barni. Eftir næstu viku (18.-23.júní) verður allur óskilafatnaður gefinn til hjálparsamtaka.

Hér má sjá myndband af óskilamunum.

Til baka
English
Hafðu samband