Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.06.2018

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fjórða og síðasta sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
01.06.2018

Borð fyrir einn - lokaverkefni nemenda í 9. bekk

Borð fyrir einn - lokaverkefni nemenda í 9. bekk
Í gær var sýning á lokaverkefnum nemenda í 9. bekk í list- og verkgreinum. Þema sýningarinnar var "Borð fyrir einn" sem er afrakstur vinnu vetrarins. Hver nemandi hannaði kökudisk, tertuspaða eða tertuhníf, diskamottu eða servíettu og uppskriftarbók...
Nánar
English
Hafðu samband