Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.10.2024

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf Sjá einnig hér: https://mailchi.mp/738c5c849190/fuglafit-frettabref-okt2024-17223306
Nánar
24.10.2024

Námsviðtöl 31. okt. og skipulagsdagur 1. nóv.

Námsviðtöl 31. okt. og skipulagsdagur 1. nóv.
Fimmtudaginn, 31. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað var fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor miðvikudaginn 23. október og opið verður fyrir skráningar til og með sunnudagsins 27. október. Föstudaginn 1. nóvember er...
Nánar
22.10.2024

Bleikur dagur miðvikudaginn 23. október

Bleikur dagur miðvikudaginn 23. október
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla í Álftanesskóla (starfsfólk og nemendur) að klæðast einhverju bleiku miðvikudaginn 23. október...
Nánar
English
Hafðu samband