26.11.2021
Ljósin tendruð með aðstoð jólasveinsins

Nemendur á yngsta stigi hjálpuðu Hurðaskelli að tendra ljósin á jólatrénu á skólalóðinni við mikla gleði og gaman. Í lokin var svo dansað í kringum jólatréð.
Nánar19.11.2021.jpg?proc=AlbumMyndir)
Samstarf skóla við smitrakningateymi og sóttvarnalækni
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um lögmæti þess að smitrakningateymi njóti aðstoðar skólastjórnenda við smitrakningu innan veggja skólanna vegna COVID-19 og því jafnvel verið haldið fram að engin lagaleg heimild sé fyrir því að...
Nánar18.11.2021
Fjör í frímínútum

Það var svo sannarlega fjör í frímínútum í dag loksins þegar snjórinn ákvað að doka aðeins við.
Nánar09.11.2021
Gjöf frá Lionsfélagi Álftaness

Forsvarsmenn Lionsklúbbs Álftaness komu færandi hendi í dag og færðu skólanum höfðinglegar gjafir sem munu nýtast nemendum og kennurum vel í skólastarfinu.
Nánar04.11.2021
Skólablak hjá 6. bekk

Álftanesskóli tók þátt í skemmtilegu verkefni á vegum Blaksambands Íslands sem heitir Skólablak en þar er blakíþróttin kynnt á skemmtilegan hátt. Miðvikudaginn 20. október fóru íþróttakennara ásamt 23 vöskum nemendum úr 6. bekk og tóku þátt í...
Nánar02.11.2021
Bangsagetraun á Alþjóðlega bangsadeginum

Í síðustu viku var Alþjóðlegi bangsadagurinn en hann er haldinn hátíðlegur 27. október á fæðingardegi Theodore Roosevelt fyrrum bandaríkjaforseta, eða Teddy (bangsi) eins og hann var kallaður.
Að því tilefni var bókasafnið með bangsagetraun þar sem...
Nánar