Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk

04.06.2018
Lokaverkefni nemenda í 10. bekk

Undanfarnar þrjár vikur hafa nemendur í 10. bekk unnið hörðum höndum að lokaverkefnum sínum. Þar sem námsgreinum dönsku, ensku, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði var fléttað saman. Nemendur unnu saman í hópum og áttu að stofna fyrirtæki, hanna afþreyingarstað, skipuleggja hátíð eða þess háttar og vinna út frá viðfangsefninu líkan, dagbók, auglýsingar, fjárhagsáætlun ásamt öðru, allt eftir eðli verkefnisins. 

Nemendurnir héldu svo flotta og vel heppnaða sýningu á verkefnum sínum síðastliðinn föstudag. Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband