Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2019

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á morgun fimmtudag er uppstigningardagur og þá er skólinn lokaður. Á föstudaginn er svo skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir þau börn sem þegar hafa verið skráð.
Nánar
21.05.2019

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn í sal Álftanesskóla fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00.
Nánar
15.05.2019

Skóladagatal 2019 - 2020

Skóladagatal 2019 - 2020
Skóladagatal 2019 - 2020 fyrir grunnskóla Garðabæjar hefur nú verið afgreitt á skólanefndarfundi Garðabæjar og samþykkt af skólaráði. Það má nú finna hér á heimasíðu skólans bæði á forsíðu og á síðunni Skólinn - Skóladagatal.
Nánar
10.05.2019

Margæsadagurinn í 1. bekk

Margæsadagurinn í 1. bekk
Í dag, föstudag, var haldið upp á margæsadaginn í 1. bekk. Nemendur fræddust um margæsina og gengu svo að Bessastaðaafleggjara. Þar skoðuðu börnin margæsina í gegnum sjónauka, borðuðu nesti og nutu þess að vera úti í góða veðrinu. Þegar í skólann var...
Nánar
10.05.2019

Afhending hjálma í 1. bekk

Afhending hjálma í 1. bekk
Fimmtudaginn 9. maí komu menn frá Kiwanis færandi hendi og færðu nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma að gjöf. Þeir ræddu við börnin um mikilvægi hjálmanotkunar og þess að hafa hjálmana rétt stillta. Börnin voru að sjálfsögðu himinlifandi með þessa...
Nánar
02.05.2019

Frá Unglistadegi

Frá Unglistadegi
Á Unglistadeginum unnu nemendur fjölbreytt og ólík verkerfni í vinahópum um skólann en þema dagsins var vatn. Hér má sjá nokkrar myndir.
Nánar
English
Hafðu samband