27.05.2015
Meistarakokkar (MasterChef) í heimilisfræðivali
Nemendur í heimilisfræðivali tóku þátt í meistarakokki eða masterchef Álftanesskóla á dögunum. Nemendur fengu ákveðin hráefni frá kennara sem var uppistaðan en annars fengu þeir frjálsar hendur til þess að skapa réttina sína. Heimilisfræði...
Nánar22.05.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
2. bekkur í vorferð á Þingvelli
Mánudaginn 18. maí fór 2. bekkur í vorferð á Þingvelli. Þar tók á móti okkur fróður maður að nafni Einar í fræðslumiðstöðinni Hakinu og fræddi okkur um sögu Þingvalla. Síðan var gengið niður Almannagjá að Lögbergi og að lokum yfir Peningagjá, þar sem...
Nánar18.05.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Margæsardagurinn hjá 1. bekk
Mánudaginn 11. maí var margæsardagur, en hann skipar sinn sess í dagskrá skólans á hverju ári. Börnin í 1.bekk fengu fræðslu um þennan fugl sem sækir Álftanes heim vor og haust, unnu verkefni og skoðuðu margæsir á vettvangi.
Hér má sjá myndir frá...
Nánar12.05.2015
Skipulagsdagur föstudaginn 15. maí

Föstudaginn 15. maí næstkomandi er skipulagsdagur kennara og starfsmanna skólans og eru nemendur þá í fríí frá skólasókn.
Frístund er opin á skipulagsdaginn en foreldrar eiga að vera búnir að skrá börnin sín skv. pósti frá umsjónarmanni Frístundar. ...
Nánar12.05.2015
Margæsardagurinn

Margæsardagurinn var í gær og af því tilefni unnu nemendur ýmis verkefni tengd henni ásamt því að fara í gönguferðir um Nesið í von um að sjá margæsir.
Nánar07.05.2015
Opinn fundur foreldrafélags Álftanesskóla þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00

Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir opnum fundi þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00 í sal skólans. Efni fundarins er annars vegar staða húsnæðismála Álftanesskóla og hins vegar samræmdu könnunarprófin í Garðabæ.
Nánar07.05.2015.jpg?proc=AlbumMyndir)
Fræðsla frá Ástráði og HIV-Ísland
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Mánudaginn 4. maí fengu nemendur 10. bekkja fræðslu frá Ástráði, félagi læknanema, um kynheilbrigði. Fræðslan fór fram í kynjaskiptum hópum þar sem tveir læknanemar voru með hvorum hópi. Gerðu nemendur góðan róm að fræðslunni.
Einar Þór Jónsson kom...
Nánar07.05.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Margæsir mættar til leiks
Stór hópur margæsa mætti á íþróttavöllinn 5. maí síðastliðinn.
Hinn árlegi margæsardagur Álftanesskóla er 11. maí næstkomandi en þá vinna nemendur ýmis verkefni tengd margæsinni.
Nánar07.05.2015
Skíðaferðin í Bláfjöll
Föstudaginn 24. apríl fóru nemendur í 5. - 10. bekk í skíðaferð í Bláfjöll í blíðskaparviðri og heppnaðist ferðin mjög vel.
Nánar07.05.2015
Tónleikar tónlistarklúbbs Elítunnar 7. maí kl. 20

Tónleikar tónlistarklúbbs Elítunnar verða haldnir á hátíðarsal skólans fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00.
Aðgangseyrir kr.500 - kaffisala á staðnum. Allir velkomnir.
Nánar05.05.2015
Spurningakeppni grunnskólanna

Næstkomandi fimmtudag mætir lið Álftanesskóla liði Grunnskólans í Borgarfirði í undanúslitum. Keppnin fer fram í Hátíðarsalnum og hefst klukkan 15:00.
Nánar