21.03.2025
Stærðfræðidagurinn 2025

Stærðfræðidagurinn var haldinn föstudaginn 14.mars, 3.14 (pí). Settar voru upp allskyns þrautir á alla ganga skólans sem hentuðu hverju stigi fyrir sig. Þegar nemendur mættu í skólann var búið að hengja upp alls kyns stærðfræðiverkefni og þrautir á...
Nánar14.03.2025
Lestrarátak 10. -21. mars

Dagana 10. -21. mars er sameiginlegt lestrarátak í öllum árgögnum skólans. Tilgangur átaksins er að efla lestur og lesskilning nemenda ásamt því að auka orðaforða.
Ákveðið var að hafa Harry Potter þema í lestrarátakinu með það að markmiði að...
Nánar04.03.2025
Öskudagur miðvikudaginn 5. mars og skertur skóladagur

Miðvikudaginn 5. mars er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag.
Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð.
Skólinn er opinn frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem þurfa að koma fyrr, þeir mæta þá á...
Nánar