Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit í 1. - 9. bekk

11.06.2018
Skólaslit í 1. - 9. bekkSkólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni föstudaginn 8. júní. Nemendur á miðstigi og elsta stigi fengu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur:

fyrir iðni og góða ástundun í vísindum í 5. bekk: Katrín Silja Aðalsteinsdóttir og Védís Jóhannsdóttir.

fyrir góðan námsárangur í íslensku í 6. bekk: Jóhanna Rannveig Jánsdóttir og Anna María Einarsdóttir. 

fyrir góðan árangur í stærðfræði í 6. bekk: Eva María Wheeler og Katrín Tinna Andrésdóttir. 

fyrir vandvirkni og iðni í listum í 7. bekk: Eyrún Inga Einarsdóttir og Ævar Örn Ingólfsson.

fyrir iðni og góða ástundun í vísindum í 8. bekk: Lilja Dögg Jóhannsdóttir og Ísar Þór Gunnarsson. 

fyrir góða ástundun, ábyrgð og sjálfstæði í starfi og leik í 9. bekk: Elma Katrín Örvarsdóttir. 

Hér má sjá myndir frá skólaslitunum. 
Til baka
English
Hafðu samband