Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift hjá 10. bekk

11.06.2018
Útskrift hjá 10. bekk

Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum fimmtudaginn 7. júní. Alls útskrifuðust 33 nemendur. 

Viðurkenningar voru veittar fyrir góðan námsárangur í hinum ýmsu greinum skólaárið 2017 - 2018:

í dönsku í 10. bekk: Sædís Ósk Einarsdóttir. 

í íslensku í 10. bekk: Sædís Ósk Einarsdóttir.

í stærðfræði í 10. bekk: Ásta Glódís Vestmann Ágústsdóttir og Guðný Kristín Winkel.

Fyrir félagsstörf í þágu nemenda: Eva Maren Jóhannsdóttir og Elsa María Helgadóttir. 

Fyrir góða ástundun, ábyrgð og sjálfstæði í námi og leik: Gunnar Orri Aðalsteinsson og Jón Hafsteinn Einarsson. 

Fyrir góða ástundun og árangur í íþróttum: Kolka Magnúsdóttir og Gunnar Orri Aðalsteinsson. 

Hér má sjá myndir frá útskriftinni

Til baka
English
Hafðu samband