21.11.2024
Jólapeysudagur - rauður dagur

Föstudaginn 29. nóvember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar11.11.2024
,,Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?"

"Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?" er yfirskrift fræðslu- og forvarnarfundar sem haldinn verður með forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ 12. nóvember kl. 20:00 í Sjálandsskóla.
Fundurinn er haldinn í tengslum við forvarnarviku...
Nánar08.11.2024
Viðurkenning til Gauta Eiríkssonar

Á menntadag Garðabæjar 1. nóv. s.l. voru kennarar sem hafa fengið tilnefningu til íslensku menntaverlaunanna heiðraðir fyrir framúrskarandi verkefni og framlag sitt til menntamála í bænum. Einn af þeim þremur kennurum sem voru heiðraðir var Gauti...
Nánar