Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir úr 1. bekk

04.06.2018
Fréttir úr 1. bekk

Miðvikudaginn 29. maí kom Ævar vísindamaður í heimsókn í Álftanesskóla og las upp úr nýjustu bók sinni Ofurhetjuvíddin. Guðjón Máni einn af ofurhetjunum í bókinni er í 1.bekk og fékk hann mynd af sér með Ævari vísindamanni.

Hér má sjá myndir frá heimsókninni.

Í dag mánudag fóru börn úr 1.bekk í strætóferð inn í Garðabæ og skelltu sér á Fitjaróló. Byrjuðu á að borða nestið sitt og síðan var leikið sér. Hittum þar 5 ára börn úr Flataskóla.

Hér má sjá myndir úr ferðinni.

 

Til baka
English
Hafðu samband