Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþróttadagur

08.06.2018
Íþróttadagur

Á síðasta skóladegi þessa skólaárs var íþróttadagur hjá öllum stigum. Nemendur fóru á fjórar mismunandi leikjastöðvar á skólalóðinni þau fóru í allskyns útileiki, boltaleiki og renndu sér í vatnsrennibrautum niður grashólinn. Í lokin var svo pizzluveisla á skólalóðinni fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans. 

Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband