Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2023

Námsviðtöl 31. janúar

Námsviðtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar eru námsviðtöl í Álftanesskóla. Frístundaheimilið Álftamýri er opið frá kl. 8:30 -16:30 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.
Nánar
24.01.2023

1. bekkur - 100 daga hátið

1. bekkur - 100 daga hátið
Fyrsti bekkur hélt upp á 100 daga hátíð í skólanum í dag, þriðjudaginn 24.janúar. Dagurinn byrjaði á því að hengja upp 100 töflu í skólastofunni og æfðu nemendur sig að telja upp á 100. Þegar hátíðin byrjaði þá fengu allir nemendur poka merktum sér...
Nánar
20.01.2023

Skólaþing 25. janúar

Skólaþing 25. janúar
Við verðum með nemendaþing/skólaþing hér í Álftanesskóla miðvikudaginn 25. janúar í matsal skólans. Það væri frábært ef að einhverjir foreldrar væru tilbúnir til þess að koma og taka þátt með okkur. Miðstigið, 5. - 7. bekkur verður með sitt þing kl...
Nánar
09.01.2023

Skipulagsdagur 11. janúar

Skipulagsdagur 11. janúar
Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og nemendur mæta því ekki í skólann þann dag. Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir þá nemendur sem eru þar skráðir.
Nánar
English
Hafðu samband