30.11.2015
Ófærð og slæmt veður

Athygli er vakin á að almannavarnir hafa gefið út viðvörun vegna óveðurs í fyrramálið 1. desember. Spáð er stormi og skafrenningi og eru forráðamenn barna og ungmenna hvattir til að fylgjast vel með fréttum af færð og veðri.
Sú regla gildir að...
Nánar27.11.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Ævar vísindamaður heimsótti 4.-7. bekk
Nemendum úr 4. – 7. bekk var boðið á bókarkynningu hjá Ævari Þór rithöfundi, leikara og vísindamanni. Las hann upp úr nýjustu á bók sinni „Þín eigin goðsaga“ og var með leiðbeiningar hvernig lesa ætti bókina. Einnig sagði hann frá lestrarátaki sem...
Nánar27.11.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Jólalestur á skólasafninu
Allar bækur sem tengjast jólunum á einhvern hátt eru komnar fram á skólasafninu.
Lestrarátakið “Jólalestur” er hafið á skólasafninu fyrir nemendur 1.- 6. bekk. Þeir nemendur sem vilja taka þátt fá þar til gerða lestrarmiða á safninu þar sem lesa á...
Nánar26.11.2015
Kennarastaða hjá Álftanesskóla

Álftanesskóli auglýsir annars vegar eftir grunnskólakennara tímabundið frá 1. janúar til 10. júní 2016 í 50% starf til að kenna tónmennt og/eða dans.
Nánar25.11.2015
Jóla- og góðgerðadagurinn 2015
Hinn árlegi jóla- og góðgerðadagur verður haldinn laugardaginn 28. nóvember kl. 12:00 - 16:00 í Íþróttamiðstöð Álftaness. Um samfélagslegt verkefni er að ræða sem Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir og mörg af helstu félagasamtökum Álftnesinga...
Nánar24.11.2015
Fræðsla um skyldur og réttindi á vinnumarkaði fyrir 10. bekk

Föstudaginn 20. nóvember kom Þorsteinn Skúli frá VR í heimsókn og bauð nemendum 10. bekkja upp á fræðslu um helstu réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Fjallað var um grunnhugtök í kjaramálum svo sem kjarasamninga, starfsmann, vinnutíma, launaseðla...
Nánar23.11.2015
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla er nú komið á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn - Fréttabréf.
Nánar23.11.2015
Fræðslufyrirlesturinn Ást gegn hatri

Foreldrafélag Álftanesskóla í samráði við Sveinbjörn skólastjóra mun bjóða nemendum í 4. - 7. bekk, ásamt foreldrum þeirra, upp á fræðslufyrirlestra um eineltismál sem kallast „Ást gegn hatri“. Þetta er fræðsluátak sem félagasamtökin Erindi standa...
Nánar23.11.2015
Heimsókn frá myndlistarmanni

Samband íslenskra myndlistarmanna býður skólum upp á kynningu á starfi myndlistarmannsins í tilefni af Degi myndlistar. Kynningarnar veita ungu fólki innsýn í það viðamikla starf sem felst í því að vera myndlistarmaður og bæta þannig grunnþekkingu á...
Nánar20.11.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Gjöf frá Lionsklúbbinum Seylu
Lionsklúbburinn Seyla afhenti Álfanesskóla að gjöf 29 eintök af bókinni „Viltu vera memm?“ ásamt kennsluleiðbeiningum til að nota á yngsta stigi í fræðslu gegn einelti. Sveinbjörn skólastjóri og námsráðgjafar skólans þær Kristín og Katrín Anna tóku á...
Nánar19.11.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Rithöfundurinn Jenný Kolsöe las fyrir 2. og 3. bekk
Rithöfundurinn Jenný Kolsöe kom í heimsókn, á degi íslenskrar tungu og las upp úr bók sinn Amma óþekka og tröllin í fjöllunum fyrir nemendur í 2. og 3. bekk. Nemendurnir voru skólanum til sóma og hlustuðu af athygli.
Nánar13.11.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Hundur í óskilum með Halldór Laxness á Hundavaði
Hljómsveitin Hundur í óskilum heimsótti okkur í byrjun mánaðarins og flutti verkið „Halldór Laxness á Hundavaði“ fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum...
Nánar- 1
- 2