Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2022

Sigursælir Álftnesingar

Sigursælir Álftnesingar
Síðastliðna helgi báru nokkrir krakkar úr Álftanesskóla sigur úr býtum í keppnum á vegum félagsmiðstöðvanna og Samfés Ragnheiður Klara Róbertsdóttir 6. bekk hreppti fyrsta sætið í einstaklingsdansi í Danskeppni Samfés með frábærum dansi sem hún samdi...
Nánar
28.03.2022

Óskilamunir úr skíðaferð

Óskilamunir úr skíðaferð
Enn er eitthvað af óskilamunum úr skíðaferðinni á skrifstofu skólans.
Nánar
25.03.2022

Dugnaðarforkar í frístund

Dugnaðarforkar í frístund
Frístundarbörn og -starfsfólk tóku svo sannarlega til hendinni á skólalóðinni í vikunni eftir að snjóinn fór loks að leysa. Með ruslatínslum og pokum við hönd var tekið saman gríðarlegt magn af rusli á víð og dreif um skólalóðina. Frábært framtak hjá...
Nánar
18.03.2022

Geðlestin með fræðslu fyrir unglingastigið

Geðlestin með fræðslu fyrir unglingastigið
Í dag fengu nemendur á elsta stigi Geðlestina frá Geðhjálp í heimsókn með erindi á þeirra vegum og í lokin tók MC Gauti lagið með krökkunum. Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri...
Nánar
04.03.2022

Sund og stærðfræði

Sund og stærðfræði
Í skólaíþróttum er öðru hvoru verið að vinna með samþættingu námsgreina. Í blíðunni fyrir vetrarleyfið fóru margir í tengingasund með risa teningum en þá fá allir að kasta 2-3 teningum og synda jafn margar ferðir og tölurnar reiknaðar saman gefa...
Nánar
03.03.2022

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn væntanlegra nemenda í 1.bekk haustið 2022

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn væntanlegra nemenda í 1.bekk haustið 2022
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2022 verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Álftamýri.
Nánar
01.03.2022

Innritun í grunnskóla 2022-2023 og kynningar skóla

Innritun í grunnskóla 2022-2023 og kynningar skóla
Kæru forráðamenn. Innritun nemenda fyrir skólaárið 2022 - 2023 fer fram dagana 7. – 11. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram...
Nánar
English
Hafðu samband