Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.08.2017

Frá Heimili og skóla

Frá Heimili og skóla
Heimili og skóla - landssamtökum foreldra langar að minna á sig nú í skólabyrjun. Heimili og skóli bjóða upp á ráðgjöf og stuðning við foreldrastarf. einnig er boðið upp á fjölbreytt fræðsluefni og fyrirlestra fyrir foreldra, nemendur og kennara...
Nánar
17.08.2017

Frá Skólamat

Frá Skólamat
Bréf frá Skólamat ehf. til foreldra og forráðamanna.
Nánar
11.08.2017

Skólasetning 2017

Skólasetning 2017
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum: Nemendur í 7. - 10. bekk...
Nánar
01.08.2017

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar
English
Hafðu samband