Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferð hjá 1. bekk

07.06.2018
Vorferð hjá 1. bekk

Fyrsti bekkur fór í vorferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Fyrst var farið í Húsdýragarðinn þar sem börnin fengu fræðslu um dýrin og fengu að klappa þeim. Síðan var farið yfir í Fjölskyldugarðinn þar sem börnin léku sér frjálst og fengu grillaðar pylsur. Allir sáttir og sælir þegar heim var komið.

Hér má sjá myndir úr ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband