Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í Álftanesskóla er gott stuðningsnet við nemendur. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað skólastarf og að koma til móts við þarfir hvers og eins. Kennsla er skipulögð með ýmsum hætti til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda.
English
Hafðu samband