Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2023

Árshátíð - yngsta stig

Árshátíð - yngsta stig
Í dag var árshátíð yngsta stigs. Nemendur í 1. og 2. bekk voru með glæsileg söngatriði úr Ávaxtakörfunni.. Nemendur í 3. og 4. bekk voru saman með söngvakeppni og voru flutt skemmtileg atriði á sal. Eftir það fóru árgangarnir inn í sínar stofur þar...
Nánar
31.03.2023

Páskaleyfi 3. - 10. apríl

Páskaleyfi 3. - 10. apríl
Páskaleyfi hefst mánudaginn 3. apríl. Álftamýri er opin dagana 3. - 5. apríl fyrir þau börn sem þar eru sérstaklega skráð þessa daga. Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 11. apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra...
Nánar
29.03.2023

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram þriðjudaginn 28. mars við skemmtilega athöfn í sal skólans. Þátttakendur voru 9 talsins og lásu fyrst úr sögunni "Strokubörnin á Skuggaskeri" eftir Sigrúnu Eldjárn og svo ljóð að eigin vali. Ungu lesendurnir stóðu sig...
Nánar
23.03.2023

Þemadagar í tilefni árshátíðarviku nemenda

Þemadagar í tilefni árshátíðarviku nemenda
Hér eru auglýsingar fyrir þemadaga í tilefni árshátíðarviku nemenda
Nánar
21.03.2023

Skóladagatal 2023-2024

Skóladagatal 2023-2024
Skóladagatal næsta skólaárs liggur fyrir...
Nánar
02.03.2023

Innritun í grunnskóla 2023-2024 og kynningar í skóla

Innritun í grunnskóla 2023-2024 og kynningar í skóla
Innritun nemenda í 1.bekk (f. 2017) fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram dagana 1. – 10. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Álftanesskóli mun vera með opið hús fyrir þá sem vilja koma og skoða skólann...
Nánar
English
Hafðu samband