25.03.2024
Öryggismyndavélar í Álftanesskóla

Skólinn er vaktaður með öryggismyndavélum sem eru staðsettar utanhúss og innanhúss við innganga skólans og á opnum göngum innan skólans í almannarými. Tilgangur með rafrænni vöktunar á skólalóðinni og í skólabyggingunni er í þágu öryggis, til að...
Nánar22.03.2024
Páskaleyfi 25. mars - 1. apríl

Páskaleyfi hefst mánudaginn 25. mars. Álftamýri er opin dagana 25. - 27. mars fyrir þau börn sem þar eru sérstaklega skráð þessa daga.
Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl.
Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra...
Nánar22.03.2024
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf
Sjá einnig hér: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla mars 2024
Nánar20.03.2024
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram þriðjudaginn 19. mars við skemmtilega athöfn í sal skólans. Þátttakendur voru 10 talsins og lásu fyrst úr sögunni "Draugaslóð" eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og svo ljóð að eigin vali eftir Gyrði Elíasson. Ungu...
Nánar19.03.2024
Lestrarátak á yngsta stigi

Nýlega lauk tveggja vikna lestrarátaki á yngsta stigi. Tilgangur átaksins var að efla lestur og lesskilning auk orðaforða og voru nemendur hvattir til að bæta við hefðbundinn lestrartíma meðan á átakinu stóð.
Mismunandi útfærslur voru á átakinu í...
Nánar15.03.2024.jpg?proc=AlbumMyndir)
2. bekkur - Örkin hans Nóa
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um Örkina hans Nóa í samfélagsfræðitímum. Lokaverkefnið var unnið þvert á bekki og liggur mikil vinna og vandvirkni að baki verkefnisins ásamt stórkostlegri samvinnu nemenda.
Örkin hans Nóa var byggð úr...
Nánar14.03.2024
Páskabingó foreldrafélagsins 20. mars

Foreldrafélagið og Lions klúbburinn bjóða í Páskabingó miðvikudaginn 20. mars n.k.
Sjá nánari tímasetningar og upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu.
Nánar13.03.2024
Skólaþing Álftanesskóla

Í Álftanesskóla voru haldin skólaþing þriðjudaginn 12. mars s.l. Nemendaráð skólans skipulagði þingin og stjórnaði umræðuhópum. Skólaþingið var haldið í tvennu lagi, fyrst voru umræður með nemendum af miðstigi og svo elsta stigi. Góðar umræður...
Nánar11.03.2024
Skóladagatal næstu tveggja ára

Skóladagatal leik- og grunnskóla næstu tveggja skólaára hafa verið samþykkt í bæjarráði og bæjarstjórn.
Skólaárið 2024-2025 er skólasetning 22. ágúst. Jólaleyfi er frá 23. desember til 2. janúar 2025. Vetrarleyfi er frá 17. til 21. febrúar 2025...
Nánar