20.12.2024
Jólakveðja
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá og þá er...
Nánar17.12.2024
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Sjá hér
https://mailchi.mp/30fe19359b2b/fuglafit-frettabref-des2024-17225768
Nánar16.12.2024
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember
Fimmtudaginn 19. desember verður jólastund hjá unglingastigi kl. 18:00-20:00.
Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða föstudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur.
Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á...
Nánar04.12.2024
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Nemendur í 1. - 2. bekk fóru í morgun saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði...
Nánar