29.10.2013
Áríðandi skilaboð vegna veðurspár og útikennsludags

Ágætu foreldrar/forráðamenn.
Vegna veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 30. október, hefur verið tekin sú ákvörðun að færa útikennsludaginn – Lesið í nesið, fram til föstudagsins 1. nóvember.
Þess vegna verður hefðbundinn skóladagur á morgun...
Nánar28.10.2013.jpg?proc=AlbumMyndir)
Útikennsla og hreyfing fer vel af stað
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Í haust hafa nemendur í 5.-7. bekk verið í útikennslu og hreyfingu hjá Írisi og Björgvini í fjölgreinalotu. Lotan hefur farið vel af stað og hafa nemendur tekist á við hin ýmsu verkefni og staðið sig með prýði. Það reynist mörgum nemendum þrautin...
Nánar25.10.2013.JPG?proc=AlbumMyndir)
Bangsadagurinn á skólasafni Álftanesskóla
Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum var börnum í 1.- 3. bekk boðið að koma með bangsann sinn á bókasafnið föstudaginn 25. október. Nokkrir nemendur úr unglingadeildunum sóttu börnin og fylgdu þeim á bókasafnið. Þau lásu fyrir þau bangsasögu um...
Nánar25.10.2013.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skipulagsdagur og útikennsludagar
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Samkvæmt skóladagatali er Skipulagsdagur í öllu grunnskólum Garðabæjar mánudaginn 28. október – rauður dagur á skóladagatali. Nemendur skólans eru þá í frí frá skólasókn þann dag. Þennan dag er einnig lokað í Frístund- tómstundaheimili hér á...
Nánar22.10.2013.JPG?proc=AlbumMyndir)
Myndmennt og grænfáninn
Í myndmennta tímum eru nemendur Álftanesskóla að vinna að ýmsum verkefnum sem tengja má við grænfánann. Í ár er kennd sjálfbærni í listsköpun og sýna myndirnar nokkur verkefni sem hafa verið unnin í haust: nemendur hafa málað gamla gáminn okkar sem...
Nánar02.10.2013.JPG?proc=AlbumMyndir)
Útitími hjá nemendum í 3. bekk
Í dag skelltu nemendur og kennarar í 3. bekk sér út í milda og góða veðrir þar sem um var að ræða tíma í stærðfræði. Nemendur fóru vítt og breytt um skólalóðina og mældu með málbandi hin ýmsu leiktæki, mörk, gáma og fleira.
Nokkrar myndir frá...
Nánar27.09.2013
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn var haldinn í 14. sinn miðvikudaginn 25. september. Dagurinn er haldinn að tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðuþjóðanna.
Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur og Mjólkursamsalan öllum 70.000 leikskóla- og...
Nánar20.09.2013
Foreldrarölt á Álftanesi

Í kvöld hefst fyrsta foreldrarölt Foreldrafélagsins á nýju skólaári.
Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir foreldrarölti á Álftanesi í samvinnu við bekkjarfulltrúa hvers árgangs og hefur gert frá árinu 2008.
Nánar04.09.2013
Göngum í skólann 2013

Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 4. september í Álftanessskóla í Garðabæ.
Skólastjóri Álftanessskóla Sveinbjörn Markús Njálsson bauð gesti velkomna og sagði frá því hvað Álftanesskóli hefur gert í tilefni átaksins á undanförnum árum.
Nánar02.09.2013
Göngum í skólann hefst 4. september í Álftanesskóla

Að beiðni ÍSÍ verður verkefninu ,,Göngum Í skólann“ hleypt af stokkunum í ár hér frá Álftanesskóla miðvikudaginn 4. september með athöfn sem hefst í Íþróttasal Íþróttamiðstöðvar kl. 9:00.
Fulltrúar frá ÍSÍ mæta og væntanlega fulltrúar frá...
Nánar23.08.2013
Leiðarkerfi frístundabíls í Garðabæ

Akstur hefst 2. september 2013 og verður ekið alla þá daga sem tómstundaheimilin eru starfandi.
Nánar23.08.2013
Framkvæmdir á aðkomu að skólasvæðinu

Hafnar eru framkvæmdir við frágang á aðkomu frá Breiðumýri að skóla- og íþróttasvæðinu á Álftanesi.
Nú þegar hafa verið gerð malarbílastæði austan við leikskólann Krakkakot í tengslum við hlið sem þar er á girðingunni.
Nánar