Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Helgileikur - sýning fyrir foreldra

18.12.2013
Helgileikur - sýning fyrir foreldraNemendur í 4. bekk hafa undanfarna daga verið að æfa fyrir helgileikinn sem sýndur verður á litlu-jólunum föstudaginn 20. desember. Í dag voru nemendur með sýningu á helgileiknum fyrir foreldra og elstu börnin á leikskólunum. Sýningin tókst mjög vel eins og þessar myndir gefa til kynna.
Til baka
English
Hafðu samband