Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spurningarkeppni Álftanesskóla

19.12.2013
Spurningarkeppni Álftanesskóla

Í dag fimmtudaginn 19. desember voru úrslit í spurningarkeppni Álftanesskóla en þá öttu lið frá 8. og 9. bekk saman hestum sínum í úrslitum. Það var lið nemenda í 9. bekk sem bar sigur úr bítum. Síðan vorum við með spurningarkeppni milli sigurliðsins og spurningarliðs Álftanesskóla sem síðan keppti við lið kennara.

Þegar þessu var lokið var komið að matarhléi þar sem nemendur fóru og fengu sér hangikjöt og með því.

Hér eru myndir bæði frá spurningarkeppninni og úr matsalnum.

Til baka
English
Hafðu samband